Leiðandi hugbúnaðarhús í Evrópu -
Sérfræðingar í stafrænni umbreytingu
Allt á einum stað
Allt frá stofnun 1xINTERNET hefur áherslan verið lögð á að búa til öflugar og nýstárlegar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á alhliða þjónustu og vinnum öll verkefni frá upphafi til enda. Við sjáum um að þróa og framkvæma hugmyndir og þegar verkefni eru komin í loftið bjóðum við upp á áframhaldandi þróun og stuðning.
Drupal AI
Kynntu þér Drupal AI framtakið: opinn hugbúnaður, gagnsæ og ábyrg gervigreind innbyggð í Drupal. Lærðu hvernig það virkar og samfélagið sem knýr nýjungar áfram.
Af hverju ættir þú að velja 1xINTERNET?
Alþjóðleg starfsemi
Alþjóðlegt teymi með skrifstofur í Þýskalandi, Íslandi, Spáni og Bretlandi.
Allt á einum stað
Við sjáum um allt frá upphafi til enda: skipulag, framkvæmd, áframhaldandi þróun og stuðning.
Tæknileg sérhæfing á öllum stigum
Sérfræðingar innan fyrirtækisins í Drupal, React og farsímaforritun.
Reynsla af stafrænum verkefnum
Við höfum skilað af okkur rúmlega 250 vel heppnuðum verkefnum til ánægðra viðskiptavina.
“Agile”-nálgun við verkefnastjórnun
Hverju verkefni er úthlutað sérstöku teymi til að tryggja hraða og sveigjanlega þjónustu.
Stöðug nýsköpun
Stofnmeðlimir í Drupal AI teyminu og virkir þátttakendur í stafrænni nýsköpun.
Viðskiptavinir okkar
Okkar lausnir
Engin leyfisgjöld, auðvelt að aðlaga og skala
Allar lausnir okkar byggja á Drupal, víðtækt notuðu 100% opnum hugbúnaðarramma, sem inniheldur alla nauðsynlega eiginleika og virkni til að skapa framúrskarandi stafræna upplifun. Fullt eignarhald, engin leyfisgjöld eða föst tenging við ákveðna samstarfsaðila.
Drupal vefumsjónarkerfi byggt á opnum hugbúnaði - tilbúið til notkunar
Verkefnin okkar
Síðustu 12 ár höfum við unnið að rúmlega 250 stafrænum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar, allt frá einföldum vefsíðum til flókinna fjölsíðulausna fyrir stór fyrirtæki. Verkefnin hafa unnið til yfir 15 verðlauna. Við leggjum upp úr því að rækta samböndin við viðskiptavini okkar og með sterkum og áreiðanlegum lausnum höfum við myndað traust og langvarandi tengsl.
AuPairWorld - alþjóðlegt au pair platform
Schwabe Group - miðlægt fjölsíðukerfi
Jägermeister - kraftmikið innranet
Eldum Rétt - flókin e-commerce lausn
Á döfinni
Ekki eru allar “villur” í raun villur
Tryggðu heilbrigði hugbúnaðar með endurmati á hugbúnaði
Er vefsíðan þín aðgengileg? Fáðu frítt aðgengismat!
Allt sem þú þarft að vita um Evrópsku aðgengis löggjöfina
1xINTERNET á Drupal Developer Days 2024 í Burgas
Við hjá 1xINTERNET erum stolt af því að deila okkar þekkingu og styrkja viðburð og eins og Drupal...