Drupal AI
Opin, gagnsæ, ábyrg gervigreind
Af hverju AI með Drupal?
Gervigreind í Drupal veitir fyrirtækjum af öllum stærðum, í öllum greinum möguleikann á að byggja stafrænar lausnir með fullu gagnsæi, öflugri stjórnsýslu og sveigjanleika opins hugbúnaðar. Við segjum að gervigreindar nýjungar styðji við sköpunargáfu starfsfólks en komi ekki í staðinn fyrir hana.
Þitt kerfi, nú með AI möguleikum
Drupal AI býður upp á sveigjanlega módúla með AI möguleikum sem tengjast beint í Drupal vefumsjónarkerfið. Engin þörf er á nýjum kerfum með tilheyrandi kostnaði. Byggt af fólki með gildi opins hugbúnaðar að leiðarljósi, skilar það stöðugt nýstárlegum möguleikum gervigreindar, í kerfi sem þú treystir nú þegar.
Samvinna gervigreindar
og manns
Gagnsæ gervigreinda
stjórnsýsla
Sveigjanleiki opins
hugbúnaðar
Samfélagsdrifnar
nýjungar
Grunnreglur gervigreindar með Drupal
Samvinna gervigreindar og notenda
Gervigreindartól Drupal virka sem öflugir aðstoðarmenn sem auka framleiðni og gefa teymum meiri tíma til að einbeita sér að stefnumótandi hugsun og skapandi vinnu. Þau knýja fram nýjungar á meðan notendur halda stjórninni.
Gagnsæ gervigreindar stjórnsýsla
Drupal AI veitir fullan sýnileika og stjórn á aðgerðum með gervigreind. Með endurskoðunar slóðum, samþykktum og afturkalls eiginleikum geta fyrirtæki og stofnanir stjórnað gervigreindar notkun og uppfyllt alla staðla regluvörslu.
Sveigjanleiki opins hugbúnaðar
Drupal styður hvaða gervigreindar líkan sem er, opinn hugbúnað eða þann þar sem notkunarleyfa er krafist. Við viljum gefa teymum frelsi til að velja, aðlaga og forðast læsingu söluaðila. Þetta gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að þróast með því sem er að gerast í gervigreind, á sínum eigin forsendum.
Samfélagsdrifnar nýjungar
Drupal samfélagið keyrir nýjungar áfram á meiri hraða en eignarréttar hafandi vefkerfi. Skipulgöð samvinna, og stöðug endurgjöf tryggja að gervigreindartól Drupal þróist hratt, á ábyrgan hátt og í samræmi við þarfir notenda.
Gervigreind fyrir þinn Drupal vef
1xINTERNET leiðandi afl í Drupal AI
Sem stofnmeðlimur Drupal gervigreindar framtaksins leggur 1xINTERNET fram sérþekkingu og úrræði til að hjálpa til við að byggja upp, fínstilla og efla gervigreindar nýjungar innan Drupal. Þetta samstarf þýðir að okkar viðskiptavinir fá snemma aðgang að nýjustu tækni og lausnum sem viðkemur gervigreind, afhent með þeim gæðum og nýjungum sem einkenna nálgun 1xINTERNET á stafrænar lausnir.
AI vinnustofur
Vinnustofur til finna út hvaða leið er best fyrir þitt fyrirtæki þegar kemur að gervigreind.
AI tilbúið til notkunar
AI verkfæri, tilbúin til notkunar strax fyrir þitt fyrirtæki.
Gervigreindar aðstoðarmenn
Gervigreindar aðstoðarmenn sem gera gögnin þín aðgengileg og auðskilin.
Önnur þjónusta
UI/UX hönnun
UX/UI hönnun sem setur stafræna upplifun notandans í fyrsta sæti.
Þróun sérsniðinna farsímaforrita
Þróunarvinna fyrir síma app fyrir þitt fyrirtæki.